Frumulíffæri

20 cards   |   Total Attempts: 183
  

Cards In This Set

Front Back
Frumuveggur
  • Til styrktar og verndar
  • Byggingarefni: trefjar úr beðmi (sellúlósa)
Frumuhimna
  • Sér um það að réttu efnin fara inn og út úr frumunni og í réttu magni
  • Úr fosfólípíði: glýceról + fitusýrur og prótínum (t.d. Na/K dælan)
  • Valgegndræp
Kjarni
  • Geymir erfðavitneskju
  • Myndast DNA og RNA
  • Inniheldur kjarnakorn
Kjarnakorn
  • Eru í kjarna frumnanna
  • Mynda netkorn (ríbósóm / rRNA)
Netkorn (ríbósóm)
  • Mynda prótín
  • Eru annað hvort föst við frymisnet eða laus í umfryminu
Frymisnet
  • Myndar flest aðrar frymishimnur sem losna svo frá netinu
  • Býr til eða ummyndar efni
  • Efni berast eftir því um himnuna (í bólum)
Hrjúft frymisnet
  • Netkorn (ríbósóm) utan um frymisnetið
  • Ríbósómin mynda prótín og þessi prótín berast um hrjúfa frymisnetið og stundum út úr frumunni (kirtilfrumur)
Slétt frymisnet
  • Ummyndar fjölda efna og ber þau um frumuna
  • Myndar lípíð í sumum frumum
  • Flytur efni til og frá kjarna
Frymisflétta (golgiflétta)
  • Stafli af flötum belgjum
  • Vinnslu- og pökkunarstöð fyrir prótín og fitu
    • Prótín- og fitusameindum breytt og þeim pakkað í blöðrur þar sem þau berast til annara frumuparta
  • Frymisflétta vel þroskuð í kirtilfrumum
Bólur og korn
Geyma ýmis efni (skoða betur innhverfingu og úthverfingu)
Leysibólur
  • Melta efni í frumum (ónýta frumuhluta eða óþörf efni)
  • Innihalda ensím sem sundra ýmsum efnum
Hvatberar
  • Öndun: nota súrefni til að brenna næringu (hægur bruni)
  • ~1 míkrómetri
  • Tvær frymishimnur
    • Innri: fellingar sem ganga inn í hvatberann
Grænukorn
  • Teljast til litplastíða
  • Innihalda stafla af himnum - grönur - grönurnar innihalda grænt litarefni: blaðgræna
  • Ljóstillífun
  • Tvöföld himna
Frymisgrind
Örpíplur: styrktargrind og hreyfiþræðir
Bifhár og svipur
  • Hreyfifæri
  • Svipur: fá og stór
  • Bifhár: styttri og fleiri
  • Inni í þeim er kerfi holra prótínþráðum sem hreyfa þau og þræðirnir koma út úr grunnkorni