Þjóðhagfræði Próf 2012

107 cards   |   Total Attempts: 184
  

Cards In This Set

Front Back
Hver eru grundvallarviðfangsefni hagfræðinnar?
Hvað á að framleiða
Hve mikið
Hvernig
Hverjir eiga að fá framleiðsluna
Hvert er hlutverk hagfræðinnar?
Hagfræðin undirbýr og auðveldar ákvarðanatöku með því að benda á leiðir til þess að ná þeim markmiðum sem að er stefnt
Skorturinn:
Skorturinn er forsenda hagfræðinnar Ef nóg væri af gæðum þá þyrfti ekki að spá í hagræðingu þeirra
Gæði:
Gæði eru það sem maðurinn þarf til þess að uppfylla þarfir sínar (vörur og þjónusta)
Frjáls gæði (óefnahagsleg) :
Nóg er til af þessum gæðum í náttúrunni og þau þarf ekki að greiða fyrir
Takmörkuð gæði (efnahagsleg) :
Ekki er til nóg af þessum gæðum og þau þarf að greiða fyrir
Framleiðsla:
Framleiðsla er það að búa til ný gæði
Neysla:
Neysla er að nota þau gæði sem eru framleidd
Hvað eru framleiðsluþættir og hvernig er þeim skipt?
Framleiðsluþættir er það sem notað er til að framleiða gæðin.
Skipt í 4 flokka:
Náttúruauðlindir: Allt sem náttúran lætur í té
Mannauður: Reynslan og þekkingin sem fellst
í starfsfólkinu
Framleiðslutæki: Byggingar, vélar osfrv.
Tækniþekking: Þekking á því hvernig best er að
framleiða vöru og þjónustu
Fórnarkostnaðurinn:
Fórnarkostnaðurinn er það sem farið er fórnað af einu gæði til þess að öðlast annað - eitt mikilvægasta hugtak hagfræðinnar
Teiknaðu framleiðslumöguleika ferilinn
Answer 11
Framleiðni:
Magn af vörum og þjónustu sem framleitt er á hverja vinnustund
Skipting hagfræðinnar:
Macro: Þjóðhagfræði
Micro: Rekstrarhagfræði

Staðreyndahagfræði (pósitíf): Byggir á staðreyndum og rauntölum
Stefnuhagfræði (normatif): Byggir á skoðunum manna
Markaður:
Hverskyns viðskipti sem kaupendur og seljendur eiga með sér
Eftirspurn:
Eftirspurn er vilji neytandans til að kaupa ákveðna vöru á ákveðnu verði á ákveðnum tíma - Verðið hefur mest áhrif á hana