LFR kaflar 2-3-4

56 cards   |   Total Attempts: 182
  

Cards In This Set

Front Back
Arfgerð
Þær erfðaupplýsingar sem við fáum í arf frá foreldrum okkar, einkenni sem eru til staðar í genum okkar en koma ekki endilega fram.
Svipgerð
Þeir eiginleikar sem koma fram hjá okkur, sjáanleg svo sem útlit, háralitur.
Descartes
Vildi uppræta kartesíska klúðrið, taldi að heimurinn væri samsettur úr: hinu efnislega og mannlegum huga.
Hið kartesíska klúður
Forngrikkir töldu mannlegt ferli vera samsett af andlegu eða líkamlegu fyrirbæri.
Hugmynd Descartes
Hið efnislega stjórnast af lögmálum náttúrunnar og er lögmætt viðfangsefni vísindanna, mannlegi hugurinn er efnislaus, stýrir breytini ogkkar og hegðar sér ekki eins og lögmálin
Cartesían tvíhyggja
Descartes taldi heiminn samanstanda af efnislegum þáttum og mannshuga (sálin, sjálfið eða andinn). Tvíhyggjan skoðar þetta út frá:meðfætt eða lært?
Litningar
DNA mólikúl - tvöföld keðja af niturbösum sem vefjast utan um hvern annan og mynda spiral.
Hvatberar
  • Eru orkuver frumanna þe framleiða orku
  • hafa sitt eigið dna, ólíkt dna frumunnar
  • ýmsar raskanir og stökkbreytingar tengdar þeim
Úttaugakerfið - (ÚTK) = Peripheral Nervous system (PNS)
Allar taugar utan heila og mænuaðlægar - liggja að miðtaugakerfinufrálægar - frá miðtaugakerfinuskiptist í:Sómatískt - viljastýrtAutónóma - ósjálfrátt
Sómatíska taugakerfið
Sér um samskiptin við ytra umhverfiskynboð berast frá húð, beinagr.vöðvum, liðum, augum, eyrum og svo framv.Frálæg boð berast frá MTK til beinagr.vöðva - mótortaugar ( efferent nerves)
Autónóma taugakerfið
Ósjálfráða taugakerfiðtaugahnoð (gagnlia) liggja utan við mænuPreganglion þræðir liggja frá heila og mænu í hnoðinPostganglion þræðir liggja frá hnoðum til marklíffæra
Ósjálfráða taugakerfið skiptist í tvennt:
Sympatíska kerfið - stress kerfiðparasympatíska kerfið - afslappaða kerfið
Miðtaugakerfið (MTK) - Central Nervous system (CNS)
Heili og mæna
Heilahimnur
Yst - dura matermiðjan - arachnoid mater (eins og kónguló)innst - pia mater, límd við heilann. Þær verja fyrir sýklum/vírusum/hnjaski
Heila og mænuvökvi
Rennur um subarachnoid space og niður í mænuna, fyllir holrúmin, verndar og styður við heilann. Sér um næringu og er höggpúði.